Bollar

  • Tilboð
  • Verð 3.500 kr


Bollinn er 8 cm hár með svörtum kanti og rúmar 30 cl drykki. Bollarnir eru framleiddir úr léttu og emeleruðu matvælastáli. Stálbollarnir eru ekki aðeins hefðbundinn borðbúnaður heldur eru þeir einstaklega hentugir fyrir útiveru eins og til dæmis fyrir fjallgöngu, útilegu og nestisferðir.

Litli bollinn er 7 cm hár og rúmar 25 cl drykki.

Það getur samt komið fyrir að emeleringin "brotnar" ef bollinn dettur á hart undirlag eða þeim sé slegið harkalega saman og getur þá myndast svartur blettur. En engar áhyggjur þú getur samt notað bollann þinn eins og áður.

Má fara í uppþvottavél.