Smedby Light er svört ábreiða með grænu flísefni
Ábreiðan er vatnsfráhrindandi úr efni sem andar og fóðrað med microfleece.
Ábreiðan er með háan háls, festingar framan við bóg, krossgjörð undir kvið og festing undir tagl.
má þvo í vél á 40.